Sunnudagur, 25. október 2009
Flosi Ólafsson látinn
Það kom nokkuð á óvart eftir fregnir af honum þar sem búið var að flytja hann af gjörgæslu eftir bílslysið og á almenna legudeild og gefa út að hann væri úr lífshættu. Flosi var ástsæll leikari og pistlahöfundur. Við hjónin áttum þess kost að vera með honum og fleira fólki í kaþólskri lesmessu hér á Hellu í boði Leifs Þórarinssonar og Ingu Bjarnason. Þetta var hér fyrr á árum, þegar þau bjuggu á Hellu um tíma.
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.